B.Jensen er fjölskyldufyrirtæki stofnað 15.maí 1968 af hjónunum Benny Albert Jensen og Jónínu Guðjónsdóttir. Júní 1998 Kaupir Sonur þeirra Erik Jensen og kona hans Ingibjörg Stella Bjarnadóttir fyrirtækið. Þau hjónin reka í dag fyirtækið ásamt börnum sínum.
B.Jensen hef frá upphafi einungis boðið upp á 100% Íslenska afurð beint frá bónda.
Markmið okkar er að bjóða upp á gæða vöru á góðu verði.