Sláturhús, kjötvinnsla og verslun

B.Jensen er fjölskyldufyrirtæki stofnað 15.maí 1968 af hjónunum Benny Albert Jensen og Jónínu Guðjónsdóttir. Júní 1998 Kaupir Sonur þeirra Erik Jensen og kona hans Ingibjörg Stella Bjarnadóttir fyrirtækið. Þau hjónin reka í dag fyirtækið ásamt börnum sínum.

B.Jensen hef frá upphafi einungis boðið upp á 100% Íslenska afurð beint frá bónda.

Markmið okkar er að bjóða upp á gæða vöru á góðu verði.

Sendum hvert á land sem er

Ef verslað er fyrir 15.000 eða meira þá sendum við frítt með Fytjanda. Ef verslað er fyrir minni upphæð sendum við gegn vægu gjaldi.

Afurðarverð til bænda

Allar upplýsingar um afurðarverð til bænda er að finna á vefnum naut.is. þar er líka einfalt að bera saman við aðra..

Fjáraflanir og gjafabréf

Fjáraflanir

Ert þú eða þitt lið á leið í fjáröflun? Ekki hika við að hafa samband við okkur og sjá hvað við höfum uppá að bjóða. Við elskum að leggja okkar að mörkum til að aðstoða við fjáraflanir og höfum nokkrar einfaldar og áhrifaríkar leiðir. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband á email [email protected]

Gjafabréf

Gjafabréfin okkar eru gríðalega vinsæl gjöf til þeirra sem allt eiga. Þau eru frábær gjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Gjafabréfin er hægt að fá í þeirri upphæð sem þú óskar eftir og þau renna aldrei út.

Einfaldast er að panta þau hjá okkur
á [email protected] og sækja svo í verslun. Ef þú vilt panta sendu okkur þá email með upphæð og hvernar þú vilt nálgast það.